-
Notifications
You must be signed in to change notification settings - Fork 0
/
Copy pathinput.txt
20 lines (19 loc) · 1.02 KB
/
input.txt
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
Saloth Sar, betur þekktur sem Pol Pot,
var fæddur 19. maí 1925 og dó 15. apríl 1998.
Hann var leiðtogi Rauðu khmeranna í Kambódíu
frá 1963 til 1979 og er þekktastur fyrir dauða
óhemjumargs fólks í stjórnartíð sinni, sem var
frá 1975 til 1979. Rauðu khmerarnir reyndu að
framfylgja sýn sinni um samyrkjuvæðingu, en
meðal þess sem hún átti að fela í sér var að borgarbúar
flyttu út í sveitir og ynnu þar við landbúnað eða í betrunarvinnu.
Þeir töldu sig geta byrjað siðmenninguna upp á nýtt og tóku því upp
tímatal sem átti að hefjast með valdatíð þeirra.
Sú valdatíð var ekki löng, en því mannskæðari.
Þrælkunarvinna, vannæring,
hrun í heilbrigðiskerfinu og beinar aftökur
kostuðu á bilinu 750.000 - 1.700.000 manns
lífið (sumir segja á bilinu 300.000 til 3.000.000)
-- í landi sem hafði 14 milljónir íbúa árið 2006.
Meðal þeirra sem voru ofsóttir voru menntamenn og
aðrir „borgaralegir óvinir“, sem taldir voru hættulegir